Mamma & Pabbi
Mamma og pabbi ég samhryggist,
Ég elska ykkur svo innilega og heitt
Því þið mig hafið misst
Fyrir vopnið beitt

Elsku mamma og pabbi
Ég sakna ykkar sárt...
elskan hættu þessu labbi
Mitt líf var ekki nógu klárt...

Ég veit ey hvað skal segja
Nema takk fyrir mig...
Mamma og pabbi, ég er að deyja
og ástin mín ég elska þig...

Fyrirgefðu mér elsku ástin mín
ég fór frá þér svo fljótt...
dóttir okkar sem nú er þín
þar sem þú komst til hjálpar svo skjótt...
 
Anna María Olsen Poulsen
1987 - ...
Það koma þeir dagar sem maður hugsar að líf sitt sé á enda þeir sem þekkja mig best vita hvað ég á við því þið gætuð ekki trúað því sem ég hef þurft að ganga í gegnum...


Ljóð eftir Önnu Maríu Olsen Poulsen

I don't know... But love hurts...
Draumur
Sagan af Ingu
Sárindi og reiði...
Mamma & Pabbi
Hvað gengur á??
Blind Justis
My mind...
Why???
Söknuður Stúlkunnar
Hrifning
Lífið
Ástin
Þreyta
Myrkrið