Myrkrið
Myrkrið er dimmt og drungalegt
dagurinn er fjarri
Í myrkrinu ég fel mig oft
Þar sem enginn mig finnur

Á veturnar er myrkur
það er drungalegur tími
á sumrin er aftur á móti bjart
og ekkert myrkur mig felur

Myrkrið er dásamlegt
Myrkrið er frábært
Myrkrið er tími haustins
Myrkrið kemur til mín

Í myrkrinu sefur fólk
en ég oftast vaki
því mér líður vel
Því myrkrið er mitt  
Anna María Olsen Poulsen
1987 - ...
Samið í skugga vetrarkóngs á októberskvöldi í sveitasælunni.


Ljóð eftir Önnu Maríu Olsen Poulsen

I don't know... But love hurts...
Draumur
Sagan af Ingu
Sárindi og reiði...
Mamma & Pabbi
Hvað gengur á??
Blind Justis
My mind...
Why???
Söknuður Stúlkunnar
Hrifning
Lífið
Ástin
Þreyta
Myrkrið