

Ég er alltaf í skóla
til að verða jafnari
sumir segja hæfari.
Í velgengni nútímans
þar sem tækifærin eru jöfn
eru ósýnilegir múrar
sem enginn festir fingur á
og tuð er að tala um.
Ég er þreytt
þreytt á að verja hálfri ævinni
í að klifra múrana.
En ég lít björtum augum á framtíðana
því sagt er að hún sé í börnunum okkar
og ég er lánsöm
að eiga tvo drengi
því þeir eru réttu megin við múrinn.
til að verða jafnari
sumir segja hæfari.
Í velgengni nútímans
þar sem tækifærin eru jöfn
eru ósýnilegir múrar
sem enginn festir fingur á
og tuð er að tala um.
Ég er þreytt
þreytt á að verja hálfri ævinni
í að klifra múrana.
En ég lít björtum augum á framtíðana
því sagt er að hún sé í börnunum okkar
og ég er lánsöm
að eiga tvo drengi
því þeir eru réttu megin við múrinn.