

Líkaminn: Eins og náttúran
Snertingin fyllir mig ánægju
Hárið: Eins og sólin
Lykt þess lætur mig gleyma heiminum
Munnurinn: Eins og ský
Kossarnir ölva mig
Augun: Eins og óendanlega djúpir hylir
Augnlitið fær mig til að gleyma að anda
Snertingin fyllir mig ánægju
Hárið: Eins og sólin
Lykt þess lætur mig gleyma heiminum
Munnurinn: Eins og ský
Kossarnir ölva mig
Augun: Eins og óendanlega djúpir hylir
Augnlitið fær mig til að gleyma að anda
janúar 2007