uppkast
ég er

oftast það sem þú
býst síst við að ég sé

bláköld staðreynd sem brosir
kaldhæðið framan í heiminn

sjálfselsk stelpa sem traðkar ítrekað
á sínum eigin tilfinningum

egóisti sem er lítill
innan í sér

en einungis endalaust uppkast
sem verður aldrei fullkomið  
K-Lo
1989 - ...


Ljóð eftir K-Lo

Til þín
dökkir veggir
Innlit
uppkast
...sama helvítis þvælan og venjulega.
nostalgía til framtíðar?
Til þín frá mér
Minning
Hugarástand
Sitt sýnist hverjum
Togstreyta
klisjukennt skáld á ljóð.is
Ég (í hnotskurn)
Stundum
Fyrir luktum dyrum
Í alla nótt
sunnudagsmorgunn