Til þín frá mér
Ég vil ráðskast með þig,
ég, ég, ég
er allt sem ég heyri þig segja.

Ég, ég, ég,
og ekkert annað.

Veistu,
ég sakna þín samt
en það er ekki mitt
að breyta þér.

Bölvaðu lífinu
en elskaðu það samt.

Við þig er allt
svo fullkomið,
ekki satt?  
K-Lo
1989 - ...


Ljóð eftir K-Lo

Til þín
dökkir veggir
Innlit
uppkast
...sama helvítis þvælan og venjulega.
nostalgía til framtíðar?
Til þín frá mér
Minning
Hugarástand
Sitt sýnist hverjum
Togstreyta
klisjukennt skáld á ljóð.is
Ég (í hnotskurn)
Stundum
Fyrir luktum dyrum
Í alla nótt
sunnudagsmorgunn