Eftirsjá
Ég sé hvítt lak,
dagar þínir taldir.
dauft bros,
líflausar hendur,
smurður líkami,
andlaus drengur.

Ég græt þurrum tárum
í von um frið,
frá góðum hugsunum
um ást þína og yl.
Ef kemur þú aftur,
ég lofa þér því.

Að aldrei skuli ég
yfirgefa þig á ný.

 
Sara Dögg Vignisdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Söru Dögg Vignisdóttur

Í nótt.
Mín Hugleiðing.
Bréf Til Mömmu Shahidi
Jólaljóð....
Eilíf ást.
She...
Söknuður.
Fangi veruleikans.
Mitt ástarbál.
Takturinn.
Ekkert.
Bara orð.
Draumurinn.
Alein
Aðskilnaður.
Af hverju?
Það ómetanlega.
Ástfangin.
Tímalaus.
Eftirsjá
Ást mín í orðum.
Tilfinningar.
Hugsun
Loksins.