

Svart vatnið
gælir við árbakkann
og örn svífur hjá
um miðnæturaftan
í skógi
hvíla þar
rólyndisgrös
hver áhyggjurnar
ei þjaka
fremur en
sakleysislegt
upphafið andlit
míns sjálfs
málað á
gráan steinvegg
gælir við árbakkann
og örn svífur hjá
um miðnæturaftan
í skógi
hvíla þar
rólyndisgrös
hver áhyggjurnar
ei þjaka
fremur en
sakleysislegt
upphafið andlit
míns sjálfs
málað á
gráan steinvegg