Á dánarbeði
Það er erfitt líf að vera lúinn,
liggja einn og ekkert um að vera,
ekki vera að höndla heimsins læti.
Um heiminn myndi ferðast ef ég gæti
og marga hluti merkilega gera,
en minn er tíminn nú að verða búinn.  
Guðjón í Hamri
1984 - ...


Ljóð eftir Guðjón í Hamri

Regnbogastelpa
Dagar
Freki drekinn
Burt með dönsku!
Á dánarbeði
Skáldleikur
Engill
Lítill fugl
Draumur
Ástin