Skáldleikur
bjartur er minn blýantskraftur
bjartur sem fiðlustrengur

ég fyrir þessu fallega finn

því ég hef kynnst ástinni aftur

svartur innri sálhagur minn
er sosum ekki lengur  
Guðjón í Hamri
1984 - ...


Ljóð eftir Guðjón í Hamri

Regnbogastelpa
Dagar
Freki drekinn
Burt með dönsku!
Á dánarbeði
Skáldleikur
Engill
Lítill fugl
Draumur
Ástin