Draumur
Fuglinn flýgur frjáls um allan heiminn
hann dreymir
jörðin eins og ég þekki hana er bara draumur fuglsins
ég er bara draumur fuglsins
tilhugsunin er ógnvænleg
að vera draumur einhvers annars
og geta allt í einu hafa aldrei verið til
 
Guðjón í Hamri
1984 - ...


Ljóð eftir Guðjón í Hamri

Regnbogastelpa
Dagar
Freki drekinn
Burt með dönsku!
Á dánarbeði
Skáldleikur
Engill
Lítill fugl
Draumur
Ástin