Ástin
Ástin drottnar og ástin syngur
ástin leikur við hvurn sinn fingur
ef ástin brotnar sem eintómt glyngur
þá ég verð veikur og vitleysingur  
Guðjón í Hamri
1984 - ...


Ljóð eftir Guðjón í Hamri

Regnbogastelpa
Dagar
Freki drekinn
Burt með dönsku!
Á dánarbeði
Skáldleikur
Engill
Lítill fugl
Draumur
Ástin