

Möndlubjarmin í brosinu þínu
bræðir mig hægt
Tónninn í röddinni titrar
tár í augum glitrar
hláturinn tónverk
með gylltum nótum. Nætur
af dansandi hlátri í fjarska.
bræðir mig hægt
Tónninn í röddinni titrar
tár í augum glitrar
hláturinn tónverk
með gylltum nótum. Nætur
af dansandi hlátri í fjarska.