

Ég vil
fara á ,,knöttinn´´
til englanna
sem syngja sviksöng
um lífið
og
framhald þess
og hvernig
við trúum öllu
sem við lesum
í þægindum morgunsins
við matarborðið
en
englarnir hlægja
af eigingirni mannkynsins
af barnslegri trú okkar
á ríkisstjórninni
fara á ,,knöttinn´´
til englanna
sem syngja sviksöng
um lífið
og
framhald þess
og hvernig
við trúum öllu
sem við lesum
í þægindum morgunsins
við matarborðið
en
englarnir hlægja
af eigingirni mannkynsins
af barnslegri trú okkar
á ríkisstjórninni