bíð
sit og bíð
ekkert hér
tómt herbergið
sit og bíð
get ekki hætt,
hætt að hugsa um þig
herbergið er fullt,
fullt af minningum
minningar af þér
þú gleymdir mér
nú vil ég gleima þér.  
Jenný Heiða
1993 - ...


Ljóð eftir Jenný Heiðu

pabbi
bíð
..
söknuður
Botn í eyjafirði
Nýja íbúðin
helvítis nóttin
pabbi pabbi.
kveðjustund
fyrsta skot
tómarúm
nóttin
ástin mín