pabbi pabbi.
pabbi pabbi,
hvað er það?
kúkalabbi,
hvað er að?
faðir, faðir
ég vil svör
þeir voru ekki glaðir
þú skildir eftir ör
manstu?
við vorum vinir
en hvað fannstu?
ekki voru sáttir þínir synir
mamma, mamma
hvað er að?
pabbi, pabbi
þú gerðir það!
móðir móðir
,,hvað gerði hann?\"
spurði minn ástkær bróðir
,,áttu eftir að finna annan mann?\"
faðir minn,
þú særðir okkur flest
þú ert bara vinur þinn
og hann heiðar þú særðir mest
nú er ég ekki sátt
því ég þarf föðurást
þú átt samt bátt
svo ást þín er ekki að fara að fást.  
Jenný Heiða
1993 - ...


Ljóð eftir Jenný Heiðu

pabbi
bíð
..
söknuður
Botn í eyjafirði
Nýja íbúðin
helvítis nóttin
pabbi pabbi.
kveðjustund
fyrsta skot
tómarúm
nóttin
ástin mín