söknuður
fjöllin renna saman við vatnið
svo fögur
móta jörðina
ég ligg hér í myrkri
horfi á fjöllin svört
lít upp, á stjörnurnar
sem lýsa upp nóttina
lít inn í núið
það virðist allt svo snúið
tárin renna
sálin er að brenna
það er langt síðan þú varst hér
einn með mér.  
Jenný Heiða
1993 - ...


Ljóð eftir Jenný Heiðu

pabbi
bíð
..
söknuður
Botn í eyjafirði
Nýja íbúðin
helvítis nóttin
pabbi pabbi.
kveðjustund
fyrsta skot
tómarúm
nóttin
ástin mín