fyrsta skot
Hjartað mitt slær,
Maginn minn hlær,
Í hvert skipti sem ég hugsa um þig.

Hjartað mitt slær,
Maginn minn hlær,
Í hvert skipti sem ég horfi á þig.

Hjartað mitt slær,
Maginn minn hlær,
Í fyrsta skipti sem ég tala við þig.

Hjartað mitt er brotið,
Eftir öll skiptin sem þú hundsaðir mig.
 
Jenný Heiða
1993 - ...


Ljóð eftir Jenný Heiðu

pabbi
bíð
..
söknuður
Botn í eyjafirði
Nýja íbúðin
helvítis nóttin
pabbi pabbi.
kveðjustund
fyrsta skot
tómarúm
nóttin
ástin mín