ástin mín
Ég er á nýum stað,
langt frá honum.
Byrja nýtt upphaf,
og hann er ekki hér.
Þetta er frábær staður,
ég þarf ekki að sjá hann.


Það er allt svo fullkomið,
en ég get ekki annað en grátið,
þegar ég fæ allt sem ég þarf,
en það er ekki það sem ég vil,
það eru liðnir margir mánuðir
og hann er ekki hér.  
Jenný Heiða
1993 - ...


Ljóð eftir Jenný Heiðu

pabbi
bíð
..
söknuður
Botn í eyjafirði
Nýja íbúðin
helvítis nóttin
pabbi pabbi.
kveðjustund
fyrsta skot
tómarúm
nóttin
ástin mín