

Augun opnast
um leið og klukkan hringir
Augun lokast
um leið og þreytan nær völdum
Hugsanir fljúga um heilann
fara í hringi og sumar villast
hugsanirnar breytast í drauma
og svo vaknar maður með höfuðverk
um leið og klukkan hringir
Augun lokast
um leið og þreytan nær völdum
Hugsanir fljúga um heilann
fara í hringi og sumar villast
hugsanirnar breytast í drauma
og svo vaknar maður með höfuðverk
Aðalega bara um svefn, drauma og að fá höfuðverk ;)