Orð
Orð.
Stundum renna þau úr munninum og hafa sjálfstæðan vilja.
Orð.
Skapa mann að persónu, ímynd sem fólk skilgreinir.
Orð.
Særa mann og gleðja, hvern einasta dag.
Orð. Orð. Orð. ORÐ!!!

Helvítis orð.  
Rakel Sólrós
1987 - ...


Ljóð eftir Rakel Sólrós

Höfuðverkur
Nógu sniðugt?
Sólin skín ekki alltaf
Rödd sjávarins
Ský
Fyrir utan kassann
Orð
Sérðu í gegnum mig?
Snjókorn falla (á allt og alla)
Sársaukinn