Höfuðverkur
Augun opnast
um leið og klukkan hringir
Augun lokast
um leið og þreytan nær völdum
Hugsanir fljúga um heilann
fara í hringi og sumar villast
hugsanirnar breytast í drauma
og svo vaknar maður með höfuðverk
 
Rakel Sólrós
1987 - ...
Aðalega bara um svefn, drauma og að fá höfuðverk ;)


Ljóð eftir Rakel Sólrós

Höfuðverkur
Nógu sniðugt?
Sólin skín ekki alltaf
Rödd sjávarins
Ský
Fyrir utan kassann
Orð
Sérðu í gegnum mig?
Snjókorn falla (á allt og alla)
Sársaukinn