Ský
Skýin eru eins og listaverk,
nákvæm og falleg.
Þau fljúga fyrir ofan okkur,
vaka yfir okkur.
Þegar skýin fara,
er okkur kalt,
við erum hrædd,
og viljum ekki vera ein.  
Rakel Sólrós
1987 - ...


Ljóð eftir Rakel Sólrós

Höfuðverkur
Nógu sniðugt?
Sólin skín ekki alltaf
Rödd sjávarins
Ský
Fyrir utan kassann
Orð
Sérðu í gegnum mig?
Snjókorn falla (á allt og alla)
Sársaukinn