

Lífsins barn,
þú leikur þér
Í sandkassa hverfulleikans
og verð lífi þínu
Í að byggja þér sandkastala.
Sjáðu til,
að allt nema það
sem býr innra með þér
mun í tímanna rás
renna út í sandinn.
þú leikur þér
Í sandkassa hverfulleikans
og verð lífi þínu
Í að byggja þér sandkastala.
Sjáðu til,
að allt nema það
sem býr innra með þér
mun í tímanna rás
renna út í sandinn.