Tilfinningar.
Ef tilfinningar mínar væru fugl, þá væri hann allra fugla fegrastur.
Myndi fljúga að eilífu.
Ef tilfinningar mínar væru blóm, þá væri það allra blóma fegurst.
Myndi blómstra að eilífu.
Ef tilfinningar mínar væru eldur, þá væri hann allra elda heitastur.
Myndi brenna að eilífu.
Ef tilfinningar mínar væru ský, þá væru þau allra skýja fegurst.
Myndu svífa að eilífu.
Ef tilfinningar mínar væru fljót, þá væri það allra fljóta tærast.
Myndi liðast að eilífu.
Ef tilfinningar mínar væru manneskja, þá væri hún allra manneskja fegurst.
Myndi lifa að eilífu.
Ef tilfinningar mínar væru koss, þá væri hann allra kossa fegrastur.
Myndi endast að eilífu.
Ef ég hefði tilfinningar, þá væru þær allra tilfinninga sterkastar.
Myndu vara að eilífu.

 
Sara Dögg Vignisdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Söru Dögg Vignisdóttur

Í nótt.
Mín Hugleiðing.
Bréf Til Mömmu Shahidi
Jólaljóð....
Eilíf ást.
She...
Söknuður.
Fangi veruleikans.
Mitt ástarbál.
Takturinn.
Ekkert.
Bara orð.
Draumurinn.
Alein
Aðskilnaður.
Af hverju?
Það ómetanlega.
Ástfangin.
Tímalaus.
Eftirsjá
Ást mín í orðum.
Tilfinningar.
Hugsun
Loksins.