Loksins.
Ég svíf á bleiku skýi
og bíð eftir þér
það er engin lygi
ást mína engin sér

Loks sérð þú mig
svífandi svo hátt
gæti ég elskað þig
hefði ég mátt?

Þú veist hvað í hjarta mínu býr.
og horfir svo á mig
ég er ekki stelpa sem flýr
þú veist nú að ég elska þig.
 
Sara Dögg Vignisdóttir
1991 - ...
Tileinkað ástinni minni:*


Ljóð eftir Söru Dögg Vignisdóttur

Í nótt.
Mín Hugleiðing.
Bréf Til Mömmu Shahidi
Jólaljóð....
Eilíf ást.
She...
Söknuður.
Fangi veruleikans.
Mitt ástarbál.
Takturinn.
Ekkert.
Bara orð.
Draumurinn.
Alein
Aðskilnaður.
Af hverju?
Það ómetanlega.
Ástfangin.
Tímalaus.
Eftirsjá
Ást mín í orðum.
Tilfinningar.
Hugsun
Loksins.