

Vetrarmyrkrið seig í hafið
og heldrunginn smásaman vék,
og glóðin sem kuldi hafði hamið
reis upp og sagði; vorið er hér.
Fuglar berjast til kaldalands
byr og sól í öllum þeirra sögum,
birtan syngur doða í dans
og ómar dátt í sumarlögum.
Stúlkur með tagl á hjólum
í litfríðum sumarkjólum,
krakkar í leik á þunnum bolun
og gamlir menn með sí-ungum konum,
-segja; nú er sumarið komið.
og heldrunginn smásaman vék,
og glóðin sem kuldi hafði hamið
reis upp og sagði; vorið er hér.
Fuglar berjast til kaldalands
byr og sól í öllum þeirra sögum,
birtan syngur doða í dans
og ómar dátt í sumarlögum.
Stúlkur með tagl á hjólum
í litfríðum sumarkjólum,
krakkar í leik á þunnum bolun
og gamlir menn með sí-ungum konum,
-segja; nú er sumarið komið.