Þökk
Ó lífsins birta
lýstu á mig,
svo ég geti
sagt við þig:
Ég á þér allt
að þakka,
gjafirnar allar
í góðum pakka.
lýstu á mig,
svo ég geti
sagt við þig:
Ég á þér allt
að þakka,
gjafirnar allar
í góðum pakka.
Þökk