Þökk
Ó lífsins birta
lýstu á mig,
svo ég geti
sagt við þig:
Ég á þér allt
að þakka,
gjafirnar allar
í góðum pakka.  
GJ Grétarsson
1983 - ...


Ljóð eftir GJ Grétarsson

Ljóða flóð
Barnið besta
Ljóð um ljóð
Staka
Þökk
Ást
Sirrý
Skuggarnir
Ósk