

Í hjarta mér þú dvelur
í sálu minni þig felur
á sama tíma
hugsunum mínum stelur.
Með augum þínum mig seiðir
með líkama þínum mig leiðir
á sama tíma
efasemdunum deyðir.
Andardráttur þinn á mig kallar
inn í mér lostinn mallar
á sama tíma
magnast þessar tilfinningar allar.
Innra með mér kviknar bruni
þessi óstjórnlegi ástarfuni
um allan tíma
með lífinu þér ég uni.
í sálu minni þig felur
á sama tíma
hugsunum mínum stelur.
Með augum þínum mig seiðir
með líkama þínum mig leiðir
á sama tíma
efasemdunum deyðir.
Andardráttur þinn á mig kallar
inn í mér lostinn mallar
á sama tíma
magnast þessar tilfinningar allar.
Innra með mér kviknar bruni
þessi óstjórnlegi ástarfuni
um allan tíma
með lífinu þér ég uni.