Haustvísa
Fljúga norðan fálki og gæs,
flöktir hrafn að ránum;
kuldastormur bitur blæs,
blöðin fjúka af trjánum.  
Káinn
1860 - 1936


Ljóð eftir Káin

Tvö prósent
Vatn og vín
Hjálp
Reiður
Snótin
Bjór
Lengi getur vont versnað
Gigtarsálmur
Ávarp
Ég hef ei auðinn elskað
Úr þreskingunni
Haustvísa
Í og á
Fónið