Vatn og vín
Barnatrú er biluð mín,
burtu flúin kæti.
Feginn snúa vatni í vín
vildi ég nú, - ef gæti.  
Káinn
1860 - 1936


Ljóð eftir Káin

Tvö prósent
Vatn og vín
Hjálp
Reiður
Snótin
Bjór
Lengi getur vont versnað
Gigtarsálmur
Ávarp
Ég hef ei auðinn elskað
Úr þreskingunni
Haustvísa
Í og á
Fónið