Ávarp
Mín eru ljóð ei merkileg,
mínir kæru vinir!
En oft og tíðum yrki ég
öðruvísi en hinir.

Veit ég ljóðin varla mín
verða kviðfyllandi;
og kannske þjóðin kostafín
kalli þau siðspillandi.  
Káinn
1860 - 1936


Ljóð eftir Káin

Tvö prósent
Vatn og vín
Hjálp
Reiður
Snótin
Bjór
Lengi getur vont versnað
Gigtarsálmur
Ávarp
Ég hef ei auðinn elskað
Úr þreskingunni
Haustvísa
Í og á
Fónið