Tvö prósent
Ég hlýt að slá við slöku
í slyngri ljóðamennt.
Það yrkir enginn stöku
á aðeins tvö prósent.  
Káinn
1860 - 1936
Ort á bannlagaárunum í Bandaríkjunum, þegar áfengismagn í bjór mátti í hæsta lagi vera tvö prósent.


Ljóð eftir Káin

Tvö prósent
Vatn og vín
Hjálp
Reiður
Snótin
Bjór
Lengi getur vont versnað
Gigtarsálmur
Ávarp
Ég hef ei auðinn elskað
Úr þreskingunni
Haustvísa
Í og á
Fónið