Snótin
Forðum daga fann ég snót,
þá flakk ég lagði í vana.
Yrði saga ekki ljót,
ef ég segði hana.  
Káinn
1860 - 1936


Ljóð eftir Káin

Tvö prósent
Vatn og vín
Hjálp
Reiður
Snótin
Bjór
Lengi getur vont versnað
Gigtarsálmur
Ávarp
Ég hef ei auðinn elskað
Úr þreskingunni
Haustvísa
Í og á
Fónið