

Mín eru ljóð ei merkileg,
mínir kæru vinir!
En oft og tíðum yrki ég
öðruvísi en hinir.
Veit ég ljóðin varla mín
verða kviðfyllandi;
og kannske þjóðin kostafín
kalli þau siðspillandi.
mínir kæru vinir!
En oft og tíðum yrki ég
öðruvísi en hinir.
Veit ég ljóðin varla mín
verða kviðfyllandi;
og kannske þjóðin kostafín
kalli þau siðspillandi.