

Gulls og silfurs dyngjur stórar hef ég aldrei átt,
og ekki er heldur viti til að dreifa;
en feginn vildi' eg hjálpa þeim, sem eiga eitthvað bágt,
allt, sem mínir veiku kraftar leyfa.
og ekki er heldur viti til að dreifa;
en feginn vildi' eg hjálpa þeim, sem eiga eitthvað bágt,
allt, sem mínir veiku kraftar leyfa.