

Ég vakna
hugsa um sköpun heimsins
stend við vegg
nota pensil
og alla heimsins liti
mála og mála
mitt
listaverk
næ í rúllu
og hvíta málningu
mála yfir allt aftur
því í raun
er ég sofandi
hugsa um sköpun heimsins
stend við vegg
nota pensil
og alla heimsins liti
mála og mála
mitt
listaverk
næ í rúllu
og hvíta málningu
mála yfir allt aftur
því í raun
er ég sofandi