

Af rækjum og rjóma rek ég nú við
ríðandi röngum hesti
Ég bið ekki um meira en heimilisfrið
út nú með draugfúla gesti.
Rugluð og rasandi ropa ég feitt
riðlast á eldgömlum apa
Mikið lifandi skelfing er ég nú þreytt
á þessu helvítis afglapa
Farðu nú fíflið þitt, drullastu út
Ég vona að rúta keyri þig niður
svo komist á heimilisfriður
ríðandi röngum hesti
Ég bið ekki um meira en heimilisfrið
út nú með draugfúla gesti.
Rugluð og rasandi ropa ég feitt
riðlast á eldgömlum apa
Mikið lifandi skelfing er ég nú þreytt
á þessu helvítis afglapa
Farðu nú fíflið þitt, drullastu út
Ég vona að rúta keyri þig niður
svo komist á heimilisfriður
Var búin að borða full mikið af Tópast fyrir svefninn sem orsakaði þessa flóðbylgju.