

Stendur hann enn
við enda nætur
og horfir á daginn rísa.
Þreyttur en sáttur
þó söknuður sé í hjarta
er von í sólinni.
Von fyrir hann
og þá sem eftir urðu
Fyrirheit morgundagsins.
við enda nætur
og horfir á daginn rísa.
Þreyttur en sáttur
þó söknuður sé í hjarta
er von í sólinni.
Von fyrir hann
og þá sem eftir urðu
Fyrirheit morgundagsins.