

Loksins líkur þrautargöngu minni,
að sinni.
Ég sé lífsins liti ljóma á ný
og tilveran er björt og hlý.
Allt sem að áður sýkti mitt geð
er horfið á braut og svartnættið með.
að sinni.
Ég sé lífsins liti ljóma á ný
og tilveran er björt og hlý.
Allt sem að áður sýkti mitt geð
er horfið á braut og svartnættið með.