

Nóg er af orðum
Þessum heimi í
En samt er allt að fara úr skorðum
Mínum huga í
Hvaða orð skal skrifa
Er stóra spurningin
Enn klukkan hættir aldrei að tifa
Svo ég ákveð að nota hin
Þessum heimi í
En samt er allt að fara úr skorðum
Mínum huga í
Hvaða orð skal skrifa
Er stóra spurningin
Enn klukkan hættir aldrei að tifa
Svo ég ákveð að nota hin