Fólkið á þakinu
Hann færir henni þá ást sem að hún á skilið
Setur plötu á fóninn
Þau dansa í köldum vindi
Flíkur þeirra glitra eins og stjörnubjartur himinn
Það kostar þau ekkert að elska
Bros þeirra lýsa upp þetta ranga augnablik
Þegar allt er á niðurleið eru þau sú einu sem að lifa
Þau eru fólkið á þakinu
enginn maður sér þau
enn hlátur hennar heyrist þegar hann greiðir silkimjúka hárið hennar
hann færir henni þá ást sem hún á skilið
enn samt vilja allir að þau komi niður.
 
brynja
1990 - ...


Ljóð eftir brynju

Logn hvar?
Nýfallinn
Já með þér
Farinn
Skollinn sá
Hvítur Skítur
Pangea
Við
Sárt enni
Orðin hin
Fólkið á þakinu
Illskan
Rósin
Þrá