

Hann færir henni þá ást sem að hún á skilið
Setur plötu á fóninn
Þau dansa í köldum vindi
Flíkur þeirra glitra eins og stjörnubjartur himinn
Það kostar þau ekkert að elska
Bros þeirra lýsa upp þetta ranga augnablik
Þegar allt er á niðurleið eru þau sú einu sem að lifa
Þau eru fólkið á þakinu
enginn maður sér þau
enn hlátur hennar heyrist þegar hann greiðir silkimjúka hárið hennar
hann færir henni þá ást sem hún á skilið
enn samt vilja allir að þau komi niður.
Setur plötu á fóninn
Þau dansa í köldum vindi
Flíkur þeirra glitra eins og stjörnubjartur himinn
Það kostar þau ekkert að elska
Bros þeirra lýsa upp þetta ranga augnablik
Þegar allt er á niðurleið eru þau sú einu sem að lifa
Þau eru fólkið á þakinu
enginn maður sér þau
enn hlátur hennar heyrist þegar hann greiðir silkimjúka hárið hennar
hann færir henni þá ást sem hún á skilið
enn samt vilja allir að þau komi niður.