Móðir
Þegar ég var lítill
hélt fyrir mér vöku
sú staðreynd að kannski
yrðir þú ekki alltaf
til staðar

til þess að hugsa um mig.

Þegar ég varð eldri
hélt fyrir mér vöku
sú staðreynd að kannski
yrði ég ekki alltaf
til staðar

til þess að hugsa um þig.
 
Sigurgeir Vilmundarson
1972 - ...


Ljóð eftir Sigurgeir

Allsnægtarpláneta
Miðað á mánann
Metnaður
Synir vor þjóðar.
Andleg upprisa.
Skilningur
Harður húsbóndi
Móðir
Myndin
Einmanna sál
Örvænting
Í draumi þeirra daga (vinarkveðja)
Myndin af okkur
Norðanbylur
Í brotnu gleri
Eins og allir hinir
Samferða
Samstíga
Áttavilltur
Fílamaðurinn og hirðirinn hans.
Skömm
Ofvirkni
Hvað er frelsi?
Kæra vinkona
Þráhyggja.
Nostalgía
Í brimrótinu