

herbergin verða minni
stari á veggina
lokuð hérna inni
sker í handleggina
lakið orðið rautt
knúsa kodda\'minn
líf mitt er svo autt
lít í spegilinn
tárin renna..
svart eins og sálin
rautt eins og blóð
inn í mig stingst nálin
ég var að verða óð
bleikt eins og blómin
gult eins og rós
hugsanir um tómin
allt í einu sést ljós
í veröld sem er hlý og köld
taka vímuefnin völd
stari á veggina
lokuð hérna inni
sker í handleggina
lakið orðið rautt
knúsa kodda\'minn
líf mitt er svo autt
lít í spegilinn
tárin renna..
svart eins og sálin
rautt eins og blóð
inn í mig stingst nálin
ég var að verða óð
bleikt eins og blómin
gult eins og rós
hugsanir um tómin
allt í einu sést ljós
í veröld sem er hlý og köld
taka vímuefnin völd