 Hjásvæfa
            Hjásvæfa
             
        
    Fyrir mér eruð þið allir eins 
eflaust vegna þess að þegar öllu er á botninn hvolft
geri ég það sama með ykkur öllum
eða kannski vegna þess að ég horfi ekki í andlitin á neinum ykkar
til að finna ekki fyrir sársaukanum af því sem ég veit manna best;
þið viljið bara þessa einu nótt
ég aftur á móti
veit ekkert hvað ég vil
    
     
eflaust vegna þess að þegar öllu er á botninn hvolft
geri ég það sama með ykkur öllum
eða kannski vegna þess að ég horfi ekki í andlitin á neinum ykkar
til að finna ekki fyrir sársaukanum af því sem ég veit manna best;
þið viljið bara þessa einu nótt
ég aftur á móti
veit ekkert hvað ég vil
    Jan 10

