Vinir með hagsbótum
Ég strauk þér í morgun
í stað þess að segja þér hvað ég var að hugsa
við erum með samning
sem er betri en ekkert
og ég vil halda áfram þar til ég bogna svo mikið að ég brotna
frekar en að fá ekki neitt

Ég strauk þér í morgun
þú hélst um mig í nótt
og þrátt fyrir að geta ekki sofnað því ég lá svo óþægilega
gat ég ekki skemmt þetta augnablik því ég vil þig að eilífu
en þú vilt mig einu sinni í viku
 
Ásland
1988 - ...
Mars 2010


Ljóð eftir Ásland

Játning
Ókei
Draumar
Ótitlað
Hjásvæfa
Þessi eilífa eina nótt
Það sem sett hefur verið í geymslu
Sjálfsvirðingin
Núll
Vinir með hagsbótum
Svona vil ég hafa þetta
Í dag er ég hamingjusöm
Fimm árum síðar
Um stúlkur og ímynduð virki
Sjálfsagður hlutur
Geðveikin sem andar í hálsmálið mitt
Að brenna við
Nafna mín
Fasti
Fasti II
PhD
Að beygja
Er ég hugrökk?
Þrjú ár
Kæri drullusokkur
Væmið ljóð
Ósk
Það var þetta með stúlkurnar og virkin
Gegnum sætt en ekki súrt
Ég elska þig
Án heimilis
Flogaveiki
All the happy people
Hospital beds