Hjásvæfa
Fyrir mér eruð þið allir eins
eflaust vegna þess að þegar öllu er á botninn hvolft
geri ég það sama með ykkur öllum
eða kannski vegna þess að ég horfi ekki í andlitin á neinum ykkar
til að finna ekki fyrir sársaukanum af því sem ég veit manna best;
þið viljið bara þessa einu nótt
ég aftur á móti
veit ekkert hvað ég vil
 
Ásland
1988 - ...
Jan 10


Ljóð eftir Ásland

Játning
Ókei
Draumar
Ótitlað
Hjásvæfa
Þessi eilífa eina nótt
Það sem sett hefur verið í geymslu
Sjálfsvirðingin
Núll
Vinir með hagsbótum
Svona vil ég hafa þetta
Í dag er ég hamingjusöm
Fimm árum síðar
Um stúlkur og ímynduð virki
Sjálfsagður hlutur
Geðveikin sem andar í hálsmálið mitt
Að brenna við
Nafna mín
Fasti
Fasti II
PhD
Að beygja
Er ég hugrökk?
Þrjú ár
Kæri drullusokkur
Væmið ljóð
Ósk
Það var þetta með stúlkurnar og virkin
Gegnum sætt en ekki súrt
Ég elska þig
Án heimilis
Flogaveiki
All the happy people
Hospital beds