Faðir minn....
Loksins er ég tilbúinn, þó svo mín sál ber ennþá þennan skurð.
Loksins eftir rúm fjögur ár þykist ég getað ritað niður þennan atburð.
Því ég í blóma lífsins var kippt niður á jörðina með hvelli,
sakleysis hugsun mín var tekin í burtu með fingra smelli.
Vil helst ekki þurfa endurtaka þetta aftur með orðum,
veit að líf mitt er og mun aldrei verða eins og það var að forðum.
Skólinn lokisins kominn á enda og lífið rétt að byrja.
ég fann fyrir frelsi, heimurinn var minn og engan þurfti að spyrja.
Á rúntinum með vinum mínum að fagna þessu nýfundna lífi,
mín hugsun var tær og sálin í góðum friði.
En þá fæ ég símtal frá móður minni, vissi strax að eitthvað var að.
Dreif mig heim eins fljót og ég gat, fannst eins og tíminn stæði í stað.
Kem inn um dyrnar og heyri grátur, finn að hjartað finn byrjar að missa úr takt.
Sé systur mína vera reyna hugga móður okkar, trúi ekki ennþá það næsta sem var sagt.
Þá prestur kemur til mín og segir að faðir minn sé dáinn.....
Pabbi minn er dáinn...
Finn hvað líkami minn dofnar upp, finn hvað sorgarskugginn fellur yfir minn huga.
Ég fell í gólfið, næ ekki andanum...finn að minn lífsvilji hefur bugast.
Þrátt fyrir alla þá sorg sem á minn huga hafði verið lagt.
Feginn að hafa hunsað mótlæti og allt það sem mér var ráðlagt.
Því ég fann styrk og gat framkvæmt hlut sem enginn gat ímyndað.
Með mínum litla styrk bar föður minn minn til hinnstu hvíldar.
Þetta er dagur sem hefur verið brennimerktur í huga minn og sál.
Og enn í dag þegar ég minnist hans, niður mína kinn fellur ennþá sorgartár.
Loksins eftir rúm fjögur ár þykist ég getað ritað niður þennan atburð.
Því ég í blóma lífsins var kippt niður á jörðina með hvelli,
sakleysis hugsun mín var tekin í burtu með fingra smelli.
Vil helst ekki þurfa endurtaka þetta aftur með orðum,
veit að líf mitt er og mun aldrei verða eins og það var að forðum.
Skólinn lokisins kominn á enda og lífið rétt að byrja.
ég fann fyrir frelsi, heimurinn var minn og engan þurfti að spyrja.
Á rúntinum með vinum mínum að fagna þessu nýfundna lífi,
mín hugsun var tær og sálin í góðum friði.
En þá fæ ég símtal frá móður minni, vissi strax að eitthvað var að.
Dreif mig heim eins fljót og ég gat, fannst eins og tíminn stæði í stað.
Kem inn um dyrnar og heyri grátur, finn að hjartað finn byrjar að missa úr takt.
Sé systur mína vera reyna hugga móður okkar, trúi ekki ennþá það næsta sem var sagt.
Þá prestur kemur til mín og segir að faðir minn sé dáinn.....
Pabbi minn er dáinn...
Finn hvað líkami minn dofnar upp, finn hvað sorgarskugginn fellur yfir minn huga.
Ég fell í gólfið, næ ekki andanum...finn að minn lífsvilji hefur bugast.
Þrátt fyrir alla þá sorg sem á minn huga hafði verið lagt.
Feginn að hafa hunsað mótlæti og allt það sem mér var ráðlagt.
Því ég fann styrk og gat framkvæmt hlut sem enginn gat ímyndað.
Með mínum litla styrk bar föður minn minn til hinnstu hvíldar.
Þetta er dagur sem hefur verið brennimerktur í huga minn og sál.
Og enn í dag þegar ég minnist hans, niður mína kinn fellur ennþá sorgartár.