Hjátrú
Hindurvitni, er öll út í hött
ég opna inni regnhlífar allar.
Hlæjandi sparka í spegil og kött
tek spor undir stiga sem hallar.

Nýtanleg er ekki hjátrúin nein
né kuklarar eða spámenni.
Hjátrúin boðandi bölsóttar kvein
bara þeim, er trúir henni.
 
siggi gúst
1986 - ...


Ljóð eftir sigga gúst

platinum
óskabarn íslands
sköpun drottins
ísbjörninn
eldgosið
Juris menn
Hjátrú
ctrl, alt, del
róstur
lúrinn
Eilífðin
charlie sheen
þjóðardallurinn