

Týnd í eyðimörk komandi lífs
Hef ekki tíma til að horfa fram á við
Finn hvernig regnið fellur af ofan
Þurrkast upp við snertingu bálsins
Í allri sinni dýrð
Rís það upp yfir höfuð
Hitar holdið bleika
Verkjar í fingurgómanna
Þeir springa eins og blóm að vori
Blóðslettur fela brosið á andlitinu
Bráðnað málverk á frosnum vegg.
Hef ekki tíma til að horfa fram á við
Finn hvernig regnið fellur af ofan
Þurrkast upp við snertingu bálsins
Í allri sinni dýrð
Rís það upp yfir höfuð
Hitar holdið bleika
Verkjar í fingurgómanna
Þeir springa eins og blóm að vori
Blóðslettur fela brosið á andlitinu
Bráðnað málverk á frosnum vegg.